Roland GS-24

Vínylskerinn er rafknúinn hnífur sem getur skorið í mismunandi efni. Þau efni sem við erum með eru vínyllímmiði, textílvínyll og kopar. Einnig er hægt að skipta hnífnum út fyrir skriffæri til að þykjast vera atvinnu listamaður. 

Tæknilegar upplýsingar


Skrár: .PDF

Stærð efnis sem er hægt að setja í: 50 til 700 mm

Hámarks skurðarflötur: 580 mm breytt og 2500 mm lengd

Hámarks þykkt efnis: 1 mm


Efni sem er til í smiðjunni:

    Vínyllímmiðar: Allir litir regnbogans og aðeins meira.

    Textílvínyll: Allir litir regnbogans og aðeins meira, endurskin og glimmer.

    Kopar

Sýnidæmi