Útsaumsvél

6 þráða útsaumsvél sem er fljótleg í uppsetningu og hraður útsaumur með mörgum nálum sem gerir þér kleift að sauma út stóra marglita hönnun með lágmarks þráðabreytingum sem eykur framleiðni til muna miðað við hefðbundnar eins nála vélar. Auk þess geturðu notið meiri sköpunargáfu með aðlögunaraðgerðum sínum.


Verðskrá

Tækja notkun

Tímagjald leggst á eftir fyrstu klukkustundina, efnisgjöld eru innifalin.

  • Nemendur og kennarar fá 500 kr afslátt.


Startgjald Tímagjald

Frumgerðar vinna 1.000 kr. 500kr.

Læra á tæki 1.000 kr. 500kr.

Persónuleg verkefni 1.000 kr. 500kr.


Non profit smáframleiðsla 10.000 kr. 5.000kr.

Smáframleiðsla í tekjuskyni 20.000 kr. 10.000kr.


Tækja bókun

Þegar tæki er bókað er það algerlega tekið frá fyrir verkefni í þann tíma sem er tækið er

bókað. Þess vegna kostar tækja bókun en ekki tækja notkun á almenum opnunar tíma.

Verð fyrir tækjanotkun.


Startgjald Tímagjald

Frumgerðar vinna 1.500 kr. 1.000kr.

Læra á tæki 1.500 kr. 1.000kr.

Persónuleg verkefni 1.500 kr. 1.000kr.


Non profit smáframleiðsla 10.000 kr. 5.000kr.

Smáframleiðsla í tekjuskyni 20.000 kr. 10.000kr.


Tæknilegar upplýsingar

Nafn tækis: Brother PR670

Stærð ramma:  300x200mm, 180x130mm, 100x100mm og 60x40mm

  • 10.1" LCD snertiskjár
  • Breytilegur hraði: 400 til 1000 saumar á mín.
  • Sjálfvirkur þrææðari
  • 37 innbyggðar leturgerðir
  • LED bendill
Hugbúnaður