Roland Modela MDX-20 (x2)
- Lítill fræsir sem getur fræst út rafrásir og alls konar efni. Hægt er að skipta hreyflinum út fyrir nál sem skynjar yfirborðið til að skann hluti í raunstærð. Til að undirbúa skrár fyrir rafrásir notum við Fusion 360 (Eagle) og KiCad. Til að ssenda gögnin yfir í fræsinn notum við Fabmodules sem er vefsíða til að lesa skrárnar of býr til skurðarferlið og sendiær það yfir í fræsinn.
Tæknilegar upplýsingar
Hámarks stærð vinnuflatar: 203 x 152 x 60 mm
Hámarks uplausn skönnunar: 0.05 mm
Hugbúnaður