Epilog Mini 40 (x2)
Leysiskeri getur skorið í gegn eða brennimerkt á hluti. Við bjóðum uppá koltvíoxíða (CO²) leysiskera og algengustu efnin eru: Pappír, bylgjupappír, krossviður, MDF, plexígler, leður og margar tegundir af textíl. Einnig er hægt að brennimerkja á gler og málma (málmurinn þarf að vera þakinn sérstöku efni sem við bjóðum upp á svo geislinn endurspeglist ekki).
Tæknilegar upplýsingar
Skrár: .PDF
Stærð: 600x300 mm
Dýpt: 140 mm
Upplausn brennimerkingar: 75 til 1200 DPI
Styrkleiki Leysis: 40 vött
Brennimerkja | Skera | Frekari Upplýsingar | |
Viður | |||
Krossviður | ✓ | ✓ | Hámark 6mm þykkt í skurð |
Spónaplötur | ✓ | ✓ | Hámark 6mm þykkt í skurð |
MDF | ✓ | ✓ | Hámark 6mm þykkt í skurð |
Pappír | |||
Karton | ✓ | ✓ | |
Bylgjupappi | ✓ | ✓ | |
Blað | ✓ | ✓ | |
Plast | |||
Plexígler (Akríl) | ✓ | ✓ | Hámark 6mm þykkt í skurð |
Gúmmí | ✓ | ✓ | |
Asetalplast (POM/Delrin) | ✓ | ✓ | |
Steinefni | |||
Flísar | ✓ | x | |
Kórían | ✓ | x | |
Marmari | ✓ | x | |
Gler | ✓ | x | |
Spegill | ✓ | x | Brennimerkt að aftan |
Lífrænt Efni | |||
Textílefni | ✓ | ✓ | |
Leður | ✓ | ✓ | |
Roð | ✓ | ✓ | |
Málmar | | ||
Málaður Málmur | ✓ | x | |
Húðaður Málmur | ✓ | x | |
Berir Málmar | * | x | |
Eir | * | x | |
Títan | * | x | |
Anódíserað Ál | ✓ | x | |
Ryðfrýtt Stál | * | x | |
Sýnidæmi
