Ultimaker 3

Ultimaker 3 er þrívíddarprentari sem notar plastþræði til að móta efnið í form. Ultimaker 3 inniheldur tvo prenthausa sem býður upp á þá mögleika að prenta úr tveimur litum eða efnum. Hægt er nota efni sem leysist upp í vatni sem stuðning fyrir frlóknari form.

Tæknilegar upplýsingar

Stærð vinnuflatar: 215x215x200mm

Hituð Prentplata: Gler

Efni: PLA, ABS, TPU 95, Nylon og PVA

Upplausn: 0.04-0.2 mm á hæð hvert lag


Við notum Ultimaker Cura sem sneiðara til að undirbúa skjöl fyrir prentarana.

Hugbúnaður
Sýnidæmi