Prusa i3 MK3S (x2)

Prusa i3 er nýjasti þrívíddarprentarinn frá Prusa. Þessi er talinn vera einn af þeim betri prenturum fyrir áhugamenn. Hann notar plastþræði til að búa til hlutina. 


Tæknilegar upplýsingar

Stærð vinnuflatar: 250bx210x200mm

Hituð Prentplata: PEI slétt

Efni: PLA, ABS og TPU

Upplausn: 0.04-0.2 mm á hæð hvert lag


Við notum Ultimaker Cura sem sneiðara til að undirbúa skjöl fyrir prentarana.

Hugbúnaður
Sýnidæmi