Stórar framkvæmdir og tímabundin lokun sumarið 2025
- Arnar Daði Þórisson
- 17 hours ago
- 1 min read
Í sumar verða framkvæmdir í gangi í álmu FB þar sem smiðjan er staðsett og verðum því að loka á meðan þær standa yfir. Síðasti opnunartími smiðjunnar verður 13. maí og áætlað sé að framkvæmdinni sé lokið um miðjan september og munum uppfæra tímasetninguna þegar nær dregur. Stóri fræsinn verður tekinn niður 5. maí lokum fyrir bókanir á honum þá. Hægt verður að hafa samband við okkur gegnum tölvupóst þótt það sé lokað hjá okkur svo við getum aðstoðað ykkur við verkefnin ykkar. Við viljum afsaka óþægindin sem þetta gæti ollið ykkur, og vonum að þig eigið gleðilegt sumar.
Kv. Starfsfólk Fab Lab Reykjavíkur

Comentários