Vínylskerar Kennsluefni
Vínyl verkefni 1: Límmiði
Þrep 1
Vínyl verkefni
Vínyl verkefni 2: Textíll
Þrep 1
Textíl vínyll til að pressa á flík.
Vínyl verkefni 3: Stensill
Þrep 1
Mynd og texti með kassa utan um skorinn í veggja vínyl til að búa til stensil.
Vínyl verkefni 4: Endurskin
Þrep 1
Mynd skorin í endurskins vínyl og pressað á flík eða annað efni sem þolir að vera straujað.
Vínyl verkefni 5: Afmælisblaðra
Þrep 1
Mynd skorin í veggja vínyl til að skapa afmælis límmiða.
Vínyl verkefni 6: Marglita Límmiði
Þrep 2
Mynd er brotin niður í liti og hver litur er skorinn í veggja vínyl og raðað saman til að búa til marglita límmiða.

Erfiðleikastig

Þrep 1
Grunnþrep
Þrep 2
Fyrir þá sem hafa notað vélina áður

Höfundar