Geislaskerar Kennsluefni
Leysiverkefni 1: Glasamotta
Þrep 1
Hvernig á að hanna glasamottu fyrir leysiskerann
Leysiverkefni 2: Lyklakippa
Þrep 1
Ferkantur með litlu gati, skorinn í timbur eða plexygler, mynd og texti brennimerkt á til að búa til lyklakyppu
Leysiverkefni 3: Smelluverkefni
Þrep 1
Kassi og hringur með smellu, skorinn í timbur eða plexygler, mynd og texti brennimerkt á til að gera lítið nafnspjald.
Leysiverkefni 4: Tré
Þrep 1
Tré með rennismellum skorinn í timbur eða plexygler til að gera standandi tré.
Leysiverkefni 5: Grasker
Þrep 1
Skurðarlínur búnar til, til að búa til grasker í timbur eða plexygler.
Leysiverkefni 6A: Sneiðari
Þrep 2
Þrívítt skjal látið í sneiðara, skorið niður sneiðar, skorið í bylgjupappa í leysi og raðað saman.
Leysiverkefni 6B: Litakortlagning
Þrep 2
Leiðbeiningar til að stilla mismunandi styrkleika fyrir leysiskerann.
Leysiverkefni 7: Kassi
Þrep 1
Kassi búinn til með hjálp vefsíðu

Erfiðleikastig

Þrep 1
Grunnþrep
Þrep 2
Fyrir þá sem hafa notað vélina áður

Höfundar