Kennsluefni
Góðar æfingar
Fullt af tækjum er að finna í Fab Lab Reykjavík og hér má finna ýmis verkefni til að koma þér af stað í notkun tækjanna.
Kennsluefnið er mjög fjölbreytt og hægt er að nota fyrir fyrstu skrefin eða jafn vel sem tilvísun fyrir verkefni sem nota sömu aðferðir og kennt er í leiðbeiningunum.
Skoða sýnidæmi