Í ljósi nýju takmarkanna höfum við ákveðið að loka smiðjunni á morgun 25. mars og fram yfir páskana. Þegar nær dregur munum við uppfæra ykkur í takt við þær reglur sem koma í framhaldinu hér.


Uppfærsla


Næsta Opið Hús verður 13. apríl en það þarf að bóka sig á það og er gert hér að neðan. Ef þú ert að koma að nota tækið á opnunartímum þarf að bóka komu sína með því að senda póst á arnar@flr.is eða hafa samband gegnum símann 570-5636.